Fréttir

Vélarnar lentu í gærkvöldi - 8/8/15

Tvær nýjar kennsluvélar fyrir Flugskóla Íslands lentu á Reykjavíkurflugvelli gærkvöld laust eftir kl. 23:00 eftir 10 daga ferðalag frá ítölsku Tecnam-verksmiðjunum en vélarnar eru fyrstu tvær af þeim fjórum sem skólinn pantaði og eru þær af gerðinni Tecnam P2002 JF.

Vélarnar tvær, TF-IFA og TF-IFB, fóru í afhendingarflug frá Capua á Ítalíu þann 29. júlí með viðkomu í Frakklandi, Bretlandi, Skotlandi og í Færeyjum og komu vélarnar að landi í Höfn í Hornafirði um níuleytið í gærkvöldi þar sem tekið var eldsneyti til að ná til  Reykjavíkurflugvallar. 

Lesa meira
BAE Jetstream 31/32

Opnunartími skrifstofu í sumar - 7/29/15

Opnunartími skrifstofu Flugskóla Íslands  er sem hér segir;

  • Frá 20.júlí  til 17.ágúst er skrifstofan opin 09:00-13:00 mánudag til fimmtudags.  Alla föstudaga er lokað.
  • Lokað verður 4. ágúst til 6. ágúst vegna sumarleyfa.

Hægt er að hafa samband við verklega deild eða senda vefpóst á viðkomandi einstakling eða á info(hja)flugskoli.is.

Gleðilegt sumar

Nýju vélarnar TF-IFA og TF-IFB í reynsluflugi - 7/21/15

Í dag flugu í fyrsta skipti tvær fyrstu nýju kennsluvélarnar okkar TF-IFA og TF-IFB  reynsluflug á vegum verksmiðjunnar á Ítalíu. Þær eru væntanlegar til Íslands eftir  ca. 10 daga. 

 


Lesa meira

Framtíðarflugmannsnámskeiði lauk í dag - 6/13/15

Framtíðarflugmenn er námskeið sem Flugskóli Íslands heldur á hverju ári fyrir áhuga sama krakka á aldrinum 14-16 ára. 

Námskeiðið var 12-13 júní og fengu krakkarnir að kynnast störfum í flugi  ásamt því að heimsækja hin ýmsu fyrirtæki í kringum flugvöllinn. Námskeiðið kláraðist svo í dag þegar krakkarnir fóru í kynnisflug í frábæru veðri. Næsta námskeið verður 7. og 8.ágúst. Skráning hér.

Lesa meira

Fjórar nýjar kennsluvélar koma í júlí - 5/23/15

Flugskóli Íslands mun sækja vélarnar í Tecnam-verksmiðjunum um miðjan júlí næstkomandi og verður vélunum ferjuflogið frá Capua, norður af Napólí til Reykjavikur. 
Mikil ásókn er í flugmannsnám hjá skólanum og eru kaupin á vélunum fjórum er liður í að koma til móts við þá eftirspurn, en sífellt fleiri sækjast í flugtengt nám hér á landi. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

MCC áhafnarsamstarf 10.ágúst 2015 - 3/10/15 Næstu námskeið

Áhafnarsamstarfsnámskeið er áætlað 10.ágúst 2015.  Skráning hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 31.ágúst. 2015 - 3/9/15 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 31.ágúst 2015. Síðasti skráningardagur er 14. ágúst, og þá verður farið yfir allar umsóknir.

Skráning er hér.

Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið 7. sept 2015 - 3/8/15 Næstu námskeið

Bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 7. sept 2015. Kennt er frá 18:00-22.00 alla virka daga. FULLBÓKAÐ

Skráning er hér.

Lesa meira

FI/IRI upprifjunarnámskeið 19.-20. september 2015 - 3/7/15 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 19.-20. september 2015.

Skráning hér.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 5.október 2015 - 3/6/15 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst 5.okt 2015.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 1/8/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 9/1/15 Næstu próf

Næsta próf er 28. september 2015. 

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) próf - 8/12/15 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            29. og 30. september 2015.

Lesa meira

ATPL próf - 1/13/15 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin         

í maí 2015.

Skráning hér:  Lesa meira

Gefðu gjafabréf frá Flugskólanum í úrskriftargjöf - 5/5/12 Næstu próf

Hafðu samband við skrifstofu og gefðu góða gjöf. 514-9400.


This website is built with Eplica CMS