Fréttir

Innritun í flugvirkjanám í haust er hafin - 1/27/15

Ert þú sá/sú sem ætlar að komast í  flugvirkjanám í haust? 24 nemendur fá pláss í náminu en þetta er í fimmta sinn sinn sem bekkur byrjar hjá okkur. Öll kennsla fer fram hér á landi. 

Opið verður fyrir umsóknir til 15.mars. Til að sækja um námið fyllið út umsókn IFA og sendið öll meðfylgjandi gögn til Flugskóla Íslands á petur@flugskoli.is.

Lesa meira
DSCN0037

Jöfnunarstyrkur - LÍN - 1/19/15

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? 
Kynntu þér námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á lin.is 

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.

Lesa meira

Nýtt prófakerfi Samgöngustofu - 1/5/15

Samgöngustofa hefur tekið upp nýtt kerfi við bóklega próftöku flugnema, eða rafræna prófatöku.  Flugnemar eru vinsamlegast beðin um að kynna sér það.

Lesa meira

Gleðilegt ár - 1/4/15

Flugskóli Íslands vill þakka kærlega fyrir síðasta flugár. Árið 2015 verður flott. Fylgist með okkur. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám fyrir þig og þína.

Lesa meira

Einkaflugmannsnám í janúar  - 12/17/14

Einkaflugmannsnám hefst 12. janúar. - skráðu þig núna !!! 

Einkaflugmannsprófið er fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmanni. - Verður þú í næsta atvinnuflugmannsbekk? 

Birgir Örn Sigurjónsson atvinnuflugmannsnemi tók þessa glæsilegu mynd

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

MCC áhafnarsamstarf 2.mars 2015 - 1/14/15 Næstu námskeið

Áhafnarsamstarfsnámskeið  verður 2.mars 2015.
Skráning hér.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 9.mars 2015 - 1/9/15 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst 9.mars 2015.

Skráning er hér.

Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið        1. júní 2015  - 1/7/15 Næstu námskeið

Bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 1. júní 2015. Kennt er frá 16:30-22.00 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 1/8/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 1/13/15 Næstu próf

Næsta próf er 2. mars 2015. 

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) próf - 1/13/15 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            16. og 18. febrúar 2015.

Skráning hér:

Lesa meira

ATPL próf - 1/13/15 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin         

16.-18. febrúar 2015.

Skráning hér:  Lesa meira

Gefðu gjafabréf frá Flugskólanum í úrskriftargjöf - 5/5/12 Næstu próf

Hafðu samband við skrifstofu og gefðu góða gjöf. 514-9400.


This website is built with Eplica CMS