Fréttir

Ný námskeið á nýju ári - 1/6/17

Í samvinnu við LRTT ætlum við að bjóða upp á viðbótarnám í flugvirkjun, annarsvegar  B1.1-B2 (Avionics) modular grunnréttinda í febrúar námskeið fyrir flugvirkja sem eru með B1.1 grunnáritun. B1.- B.1.3 Helicopter Turbine Engine - Þyrluflugvirkjun sem kennd verður  í apríl.

Lesa meira

Útskrift Tækniakademíu - 12/12/16

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins mun útskrifa nemendur úr dagskóla og Tækniakademíu miðvikudaginn 21. desember.

Útskriftarhátíðin verður í Silfurbergi Hörpu.

Útskrift klukkan 16:00

Flugskólinn 
Meistaraskólinn 
Hljóðtækni

Athöfnin er alltaf mjög hátíðleg og tekur rúmlega tvær klukkustundir.

Útskriftarnemar eru hvattir til að mæta tímanlega og taka með sér sína nánustu og halda daginn hátíðlegan.

Opnunartími - jól og áramót - 12/9/16

Skrifstofa Flatarhrauni 12

21.desember - 04. janúar            Lokað

Verklega deildin Reykjavíkurflugvelli

24.desember                               Opið til 12.00

25.desember - 26.desember       Lokað

31. desember - Gamlársdag       Opið til 12.00

1.janúar                                       Lokað

Starfsfólk Flugkóla Íslands óskar viðskiptavinum og nemendum gleðilegra jóla og góðs komandi flugárs.  Utan opnunartíma er hægt að senda póst á starfsmenn. -  sjá HÉR

Lesa meira

Verður þú einkaflugmaður? - 11/14/16

Gríðarleg ásókn er á námi í einkaflugi. Næsti bekkur í einkafluginu er að fyllast sem hefst í janúar. Ertu búinn að tryggja þér pláss? Hvaða réttindi færðu sem einkaflugmaður? Einkaflugmannsskírteini veitir réttindi til þess að fljúga með vini og vandamenn hvert á land sem er við sjónflugsskilyrði án endurgjalds. Einnig er einkaflugmannsskírteini fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmannsréttindum. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

B1.1- B2 fyrir flugvirkja - 1/12/17 Næstu námskeið

(Avionics) modular grunnréttinda námskeið fyrir flugvirkja sem eru með B1.1 grunnáritun fyrir.
M4 Electronic PrinciplesM5 Digital TechniquesM7,4 Avionic Test EquipmentM13 Aircraft Aerodynamics Structures & Systems Avionics 
Skráningarfrestur til 15.janúar. Skráning er hér.

Lesa meira

Flugvirkjanám 4.sept 2017 - 1/11/17 Næstu námskeið

Opið er fyrir umsóknir i nám í  B1.1 Turbine Engined Aircraft flugvirkjun, sem hefst 4.sept 2017.

Umsóknarfrestur til 1.apríl 2017.

Skráning er hér.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 6.mar 2017 - 1/10/17 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst  6.mars 2017.  Flugkennaranámskeið er u.þ.b. 8 vikna kvöldnámskeið haldið frá 17:30 - 22:00 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept 2017. - 1/8/17 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.september 2017.

Umsóknarfrestur til 15.ágúst 2017              

Skráning er hér.

Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 1.júní 2017 - 1/8/17 Næstu námskeið

Námið er 8 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 18:00-22:00 virka daga.

Umsóknarfrestur til 25.maí 2017

Skráning er hér.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 9/12/16 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 11/11/15 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.  Hringdu og bókaðu kynnisflug í síma 5149410 eða sendu póst á flightdesk(hja)flugskoli.is.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 1/1/17 Næstu próf

Næsta próf er haldið 27.jan 2017.

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) próf - 9/14/16 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            21. og 23. nóvember 2016.

Skráning hér: 

Lesa meira

ATPL próf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin                í 14.-21. desember 2016.

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS