Fréttir

Viltu stjórna flugumferð - 9/5/14

Frumnámskeið flugumferðarstjóra veitir þeim sem að útskrifast réttindi til að sækja um áritananám hjá ISAVIA til nemaskírteinis flugumferðarstjóra.  Fullgilt skírteini fær nemandi að lokinni a.m.k.1.árs starfsþjálfun og mati hjá viðkomandi flugumferðarstjórn. Námið hefst 15.september. 

Skráning er hér. Lesa meira

Einkaflugmannsnám - hefst í kvöld 8. september kl 1730 - 8/28/14

Kennt á kvöldin, bekkjarkerfi. Einkaflugmannsskírteini veitir réttindi til þess að fljúga með vini og vandamenn hvert á land sem er við sjónflugsskilyrði án endurgjalds. Hefst 8.september. 

Lesa meira

Innritun í atvinnuflugmannsnám er lokið  - 8/28/14

Innritun í atvinnuflugmannsbekkinn haustið 2014 er lokið. Búið er að vinna úr öllum umsóknum og yfirfara. Skólinn hefst  1.september klukkan 10.00. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Undirbúningsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn í stæ og eðl - 8/15/14

Undirbúningsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn í eðlisfræði hefst á næsta mánudag klukkan 16.30 - 18.00. Undirbúningsnámskeið í stærðfræði hefst 18.30 til 20.00 á mánudaginn. Kennsla fer fram í Bæjarflöt 1-3 112. Reykjavík.

Þrír hæstir með sömu meðaleinkunn í einkaflugmannsprófinu - 7/29/14

Nú var flottur hópur að ljúka hér PPL sumarnámi.   Að þessu sinni voru hæstir með sömu meðaleinkunn. Við viljum óska þeim innilega til hamingju með árangurinn. Við viljum minna nemendur á að sækja einkunnir.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

ATC nám 15.sept.2014 - 9/8/14 Næstu námskeið

BASIC nám flugumferðarstjóra hefst 15.sept.2014.  Umsóknarfrestur er til 10 sept. 2014. BREYTT nám

Lesa meira

Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara 23.og 24. september - 9/7/14 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið flugkennara verður haldið 23. og 24.september 2014. Kennt frá 1700-2100.

Skráning er hér. Lesa meira

Flugkennaranámskeið      13. október 2014 - 9/5/14 Næstu námskeið

FI(A) -Flugkennaranámskeið hefst     13. október 2014.

Skráning er hafin.

Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið   12. janúar 2015  - 9/3/14 Næstu námskeið

10 vikna bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 12. janúar 2015.  Kennt er frá 1800-2200 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

Næstu próf

PPL(A) próf - 9/10/14 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin 7. og 8. október 2014.

Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 9/10/13 Næstu próf

Næsta próf er 23. september 2014. Skráning undir skráning/skráning í próf. Atvinnuflugmenn, atvinnflugmannsnemar, flugumferðarstjórar og flugumferðarstjóranemar verða að öðlast að lágmarki 4 stig af 6, til að geta starfað í faginu. 

Lesa meira

ATPL próf - 8/14/13 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin  28. -31.júlí 2014.

Lesa meira

Ensku /stærðfræði /eðlisfræði - 2/5/13 Næstu próf

Ensku, stærðfræði, eðlisfræði námskeið fyrir verðandi flugvirkjanema verður haldið ágúst. Valkvætt fyrir þá sem vilja rifja upp fyrir námið. Skráning er hafin: hér. Námskeið fyrir verðandi atvinnuflugmenn verða viku seinna (sami tími).

Lesa meira

Flýtival í haus