Fréttir

Undirbúningsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn í stæ og eðl - 8/15/14

Undirbúningsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn í eðlisfræði hefst á næsta mánudag klukkan 16.30 - 18.00. Undirbúningsnámskeið í stærðfræði hefst 18.30 til 20.00 á mánudaginn. Kennsla fer fram í Bæjarflöt 1-3 112. Reykjavík.

Skrifstofa opnar eftir sumarfrí 8.ágúst - 8/7/14

Skrifstofa opnar eftir sumarfrí á morgun 8.ágúst.


ATPL bekkurinn er oðrin fullur - tekið er enn við umsóknum á biðlista. 
Innritun í PPL einkaflugmannsbekkinn  stendur yfir. 
 

Atvinnuflugmannsnám haustið 2014. - 8/1/14

Vegna mikillar aðsóknar nú í haust, getum við að svo stöddu ekki staðfest skólavist nýrra umsækjenda fyrr en um 10 ágúst. Nýir umsækjendur fara sjálfkrafa á biðlista til þess tíma.  Farið verður yfir allar umsóknir með tilliti til inntökuskilyrða áður en hægt verður að staðfesta skólavist. Einnig er til skoðunar að hafa tvo bekki, enda mun skólinn leitast við að geta tekið á móti öllum umsækjendum.Ég vill hvetja alla nýja umsækjendur og þá sem þegar hafa sótt um að ganga úr skugga um að öll fylgigögn hafi verið send skólanum. Hér er átt við afrit af námsferli þar sem fram koma fjöldi eininga í einstökum fögum (ath kröfur um ensku, stærðfræði og eðlisfræði) ásamt afriti af einkaflugmannsskírteini.

Bestu kveðjur

Baldvin Birgisson

Skólastjóri.
Þrír hæstir með sömu meðaleinkunn í einkaflugmannsprófinu - 7/29/14

Nú var flottur hópur að ljúka hér PPL sumarnámi.   Að þessu sinni voru hæstir með sömu meðaleinkunn. Við viljum óska þeim innilega til hamingju með árangurinn. Við viljum minna nemendur á að sækja einkunnir.

Lesa meira

Viltu kynnast störfum í flugi 14 - 16 ára - 7/29/14

Sumarflugskóli fyrir 14 - 16 ára, kynnt verður nám í flugvirkjun, flugumferðastjórn, flugfreyju/flugþjónanám og atvinnuflugmannsnám. - Námskeiðið verður tvo daga. 15. og 16. ágúst. frá klukkan 9.00 - 15.00 innifalið eru námsgögn, hádegismatur og kynnisflug með kennara. Skráning er hafin - skemmtilegt og gott námskeið fyrir þá sem hafa brennandi áhuga á að starfa við /í flugi.  Verð 29.900 Skráning er hér.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

Framtíðarflugmenn - sumarskóli fyrir 14 - 16 ára - 8/5/14 Næstu námskeið

15. og 16. ágúst verður námskeið fyrir framtíðarstarfsmenn í flugi.

Skráning er hér.

Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara 24.og 25. júní - 5/30/14 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið flugkennara verður haldið 24. og 25.júní 2014. Kennt frá 1700-2100.

Skráning er hér. Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið   8. september 2014  - 5/12/14 Næstu námskeið

10 vikna bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 8. september 2014.  Kennt er frá 1800-2200 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept. 2014 - 5/11/14 Næstu námskeið

2 anna bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.sept 2014.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

ATC nám 15.sept.2014 - 5/10/14 Næstu námskeið

Grunnnám flugumferðarstjóra hefst 15.sept.2014.  Umsóknarfrestur er til 4 sept. 2014.

Lesa meira

CCI Flugfreyju/flugþjónanám - 4/22/14 Næstu námskeið

Hefst 8.september. Skráning er hafin

Skráning er hér.
Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 2/20/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

PPL(A) próf - 6/12/14 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin 28. og 29. júlí 2014.

Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 8/14/13 Næstu próf

Næsta próf er 23. júlí 2014. Skráning undir skráning/skráning í próf. Atvinnuflugmenn, atvinnflugmannsnemar, flugumferðarstjórar og flugumferðarstjóranemar verða að öðlast að lágmarki 4 stig af 6, til að geta starfað í faginu. 

Lesa meira

ATPL próf - 8/14/13 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin  28. -31.júlí 2014.

Lesa meira

Ensku /stærðfræði /eðlisfræði - 2/5/13 Næstu próf

Ensku, stærðfræði, eðlisfræði námskeið fyrir verðandi flugvirkjanema verður haldið ágúst. Valkvætt fyrir þá sem vilja rifja upp fyrir námið. Skráning er hafin: hér. Námskeið fyrir verðandi atvinnuflugmenn verða viku seinna (sami tími).

Lesa meira

Flýtival í haus