Fréttir

Einkaflugmannsnám - nokkur pláss laus - 8/28/14

Kennt á kvöldin, bekkjarkerfi. Einkaflugmannsskírteini veitir réttindi til þess að fljúga með vini og vandamenn hvert á land sem er við sjónflugsskilyrði án endurgjalds. Hefst 8.september. 

Lesa meira

Innritun í atvinnuflugmannsnám er lokið  - 8/28/14

Innritun í atvinnuflugmannsbekkinn haustið 2014 er lokið. Búið er að vinna úr öllum umsóknum og yfirfara. Skólinn hefst  1.september klukkan 10.00. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Undirbúningsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn í stæ og eðl - 8/15/14

Undirbúningsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn í eðlisfræði hefst á næsta mánudag klukkan 16.30 - 18.00. Undirbúningsnámskeið í stærðfræði hefst 18.30 til 20.00 á mánudaginn. Kennsla fer fram í Bæjarflöt 1-3 112. Reykjavík.

Þrír hæstir með sömu meðaleinkunn í einkaflugmannsprófinu - 7/29/14

Nú var flottur hópur að ljúka hér PPL sumarnámi.   Að þessu sinni voru hæstir með sömu meðaleinkunn. Við viljum óska þeim innilega til hamingju með árangurinn. Við viljum minna nemendur á að sækja einkunnir.

Lesa meira

Viltu kynnast störfum í flugi 14 - 16 ára - 7/29/14

Sumarflugskóli fyrir 14 - 16 ára, kynnt verður nám í flugvirkjun, flugumferðastjórn, flugfreyju/flugþjónanám og atvinnuflugmannsnám. - Námskeiðið verður tvo daga. 15. og 16. ágúst. frá klukkan 9.00 - 15.00 innifalið eru námsgögn, hádegismatur og kynnisflug með kennara. Skráning er hafin - skemmtilegt og gott námskeið fyrir þá sem hafa brennandi áhuga á að starfa við /í flugi.  Verð 29.900 Skráning er hér.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara 23.og 24. september - 9/1/14 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið flugkennara verður haldið 23. og 24.september 2014. Kennt frá 1700-2100.

Skráning er hér. Lesa meira

Framtíðarflugmenn - sumarskóli fyrir 14 - 16 ára - 8/5/14 Næstu námskeið

15. og 16. ágúst verður námskeið fyrir framtíðarstarfsmenn í flugi.

Skráning er hér.

Einkaflugmannsnámskeið   8. september 2014  - 5/12/14 Næstu námskeið

10 vikna bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 8. september 2014.  Kennt er frá 1800-2200 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept. 2014 - 5/11/14 Næstu námskeið

2 anna bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.sept 2014.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

ATC nám 15.sept.2014 - 5/10/14 Næstu námskeið

Grunnnám flugumferðarstjóra hefst 15.sept.2014.  Umsóknarfrestur er til 4 sept. 2014.

Lesa meira

CCI Flugfreyju/flugþjónanám - 4/22/14 Næstu námskeið

Hefst 8.september. Skráning er hafin

Skráning er hér.
Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 2/20/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

PPL(A) próf - 6/12/14 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin 28. og 29. júlí 2014.

Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 8/14/13 Næstu próf

Næsta próf er 23. júlí 2014. Skráning undir skráning/skráning í próf. Atvinnuflugmenn, atvinnflugmannsnemar, flugumferðarstjórar og flugumferðarstjóranemar verða að öðlast að lágmarki 4 stig af 6, til að geta starfað í faginu. 

Lesa meira

ATPL próf - 8/14/13 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin  28. -31.júlí 2014.

Lesa meira

Ensku /stærðfræði /eðlisfræði - 2/5/13 Næstu próf

Ensku, stærðfræði, eðlisfræði námskeið fyrir verðandi flugvirkjanema verður haldið ágúst. Valkvætt fyrir þá sem vilja rifja upp fyrir námið. Skráning er hafin: hér. Námskeið fyrir verðandi atvinnuflugmenn verða viku seinna (sami tími).

Lesa meira

Flýtival í haus