Fréttir

Undirbúningsnám fyrir verðandi flugvirkja - 7/7/16

Boðið verður upp á undirbúningsnámskeið í stærðfræði, ensku og eðlisfræði fyrir verðandi flugvirkja. Nemendur sem luku námskeiði í fyrra töluðu um að þetta hafi auðveldað þeim byrjunina í flugvirkjuninni. Námið verður kennt eftir klukkan 16.30 á daginn. 29. 30. og 31. ágúst. Skráning er hafin. 

Tækniskólinn Hafnarfirði

Flutningur Flugskóla Íslands - 6/21/16

Frá og með deginum í dag, 21.júní 2016, mun skrifstofa og bókleg kennsluaðstaða Flugskóla Íslands flytja í nýtt húsnæði að Flatarhrauni 12 í Hafnarfirði ( Tækniskólinn - áður Iðnskólinn í Hafnarfirði).  Öll símanúmer og e-mail eru óbreytt.  Einhver röskun verður næstu daga vegna flutnings.


Viðskiptavinum og nemendum er bent á að nota e-mail og farsíma þeirra sem þeir þurfa að ná í, en finna má það undir heimasíðu skólans.  Einnig má hafa samband við flugdeild okkar á Reykjavíkurflugvelli.

Opnunartími - Sumar 2016 - 5/26/16

Júní - Ágúst 2016

Sumaropnun skrifstofu Flugskóla Íslands er sem hér segir;

 10.júní - 10.júlí
 Mán - Fim
 09:00 -13:00
   Fös  Lokað
 11.júlí - 14.ágúst
Sumarleyfi
 Lokað

Frá og með 15.ágúst verður hefðbundinn opnunartími, alla virka daga frá 09:00-15:00.

Utan þess tíma er hægt að senda rafpóst á viðkomandi aðila á skrifstofu ( Sjá hér - Póstföng ).  Bent er á að verkleg deild Flugskóla Íslands er opin alla daga frá 08:00 - 20:00, sími 514 9410 eða í vaktssíma  flugafgreiðslu 8251500.

Útskrift atvinnuflugmanna í Hörpu - 5/25/16

Það voru 23 ATPL nemar sem útskrifuðust í fjölmennri útskrift Tækniskólans í Hörpu, síðasta föstudag. Dúx bekkjarins að þessu sinni var Sæþór Bragi Ágústsson, óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn. Hann var leystur út með gjöfum frá Icelandair, Flugfélagi íslands, WOW air og Flugskóla Íslands. 

Lesa meira
Ráðning 2016

JOC námskeið - 5/17/16

JOC- Jet orientation námskeið - Flugskóli Íslands verður með JOC námskeið á næstu vikum fyrir þá flugmenn sem þurfa.  Í nýlegri auglýsingu Icelandair eftir flugmönnum, er gerð krafa til þeirra aðila sem eru með færri en 500 klst. að hafa lokið JOC námskeiði. (Sjá hér)  Í tilefni þess, hefur Flugskóli Íslands ákveðið að bjóða á tilboðsverði í maí 2016 slíkt námskeið.  Nánari upplýsingar má finna undir dálkinum Næstu námskeið.

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 5. sep 2016 - 7/20/16 Næstu námskeið

Námskeiðið er 10 vikur að lengd.  Kennt frá 18:00-22:00. Síðasti skráningardagur er 31. ágúst 2016.

Skráning hér.

Lesa meira

MCC Áhafnasamstarfsnámskeið 19. september. 2016 - 7/6/16 Næstu námskeið

MCC áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 19. september 2016.       Skráning hér.

Lesa meira

Framtíðarflugmenn 12. og 13. ágúst fyrir 14 -16 ára - 6/3/16 Næstu námskeið

Tilvalið fyrir krakka sem vilja kynnast öllum störfum sem tengjast flugi.

SKRÁNING HÉR

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 5.september 2016 - 6/1/16 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 5.september 2016.               

Síðasti skráningardagur er 26. ágúst 2016, og þá verður farið yfir allar umsóknir.

Skráning er hér.

Lesa meira

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 27.-28. sep 2016 - 5/25/16 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 27.-28. sept 2016.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 5/17/16 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 19.maí- 30.júní 2016.

Námskeið framlengt út júní.

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Tilboðsverð námsk.: 275.000 kr.

(Verðskrá : 320.000 kr.)

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

ATPL próf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin                í maí 2016.

Skráning hér

Lesa meira

PPL(A) próf - 4/20/16 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            21. og 22. júlí 2016.

Skráning hér: 

Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 4/1/16 Næstu próf

Næsta próf er haldið                    30.maí 2016.

Skráning hér: 
Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS