Fréttir

Verður þú í næsta flugvirkjabekk?  - 11/18/14

Opnað verður fyrir umsóknir í flugvirkjunarnám Flugskóla Íslands 1.febrúar 2015.

Umsóknum verður svarað fyrir 15.mars.

Þetta mun verða 5 bekkur í flugvirkjunarnámi sem að Flugskóli Íslands, Tækniskólinn og LRTT standa að.  Í janúar verður auglýst á  www.flugskoli.is tilhögun umsóknar. Námið fer allt fram á Íslandi.  


Lesa meira

Dúxaði í einkaflugmannsnáminu - 11/18/14

Jökull Schiöth dúxaði í einkaflumannsnáminu sem var að ljúka hjá okkur. Við óskum honum innilega til hamingju og hans bíður viðurkenning fyrir góðan námsárangur hjá okkur. 
flugvirki3

B2 Modular Extension Course fyrir flugvirkja - 11/10/14

Flugskóli Íslands auglýsir EASA part 66. B1.1-B2 Modular extension course í samvinnu við LRTT.  Skráning hefst 14.nóvember. 

Skráning er hér. Lesa meira

Viltu verða atvinnuflugmaður? - 10/7/14

Fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmanni er einkaflugmannspróf. Næsta einkaflugmannsnám hefst í janúar. Skráning á námskeið er hafin. Fyrstir koma fyrstir fá. - Kvöldnám - bekkjarkerfi. 

Skráning er hér. Lesa meira

Frábært útsýni í verklegri kennslu - 9/18/14

Við getum sagt að þessa dagana er óvenju glæsilegt útsýni í verklegri kennslu hjá flugnemum. Landið okkar er svo fallegt.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

FI(A) Flugkennaranámskeið     2.febrúar 2015 - 11/18/14 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst 2.febrúar 2015

Skráning er hafin.

Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið      12. janúar 2015  - 9/3/14 Næstu námskeið

Bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 12. janúar 2015.                     Kennt er frá 1800-2200 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 1/8/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

PPL(A) próf - 10/14/14 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            17. og 19. nóvember 2014.

Skráningu er lokið! Lesa meira

ATPL próf - 9/22/14 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin         

17.-19. nóvember 2014.

Skráningu er lokið! Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 9/10/13 Næstu próf

Næsta próf er 19. nóvember 2014. . Atvinnuflugmenn, atvinnflugmannsnemar, flugumferðarstjórar og flugumferðarstjóranemar verða að öðlast að lágmarki 4 stig af 6, til að geta starfað í faginu.

Skráningu er lokið! 

Lesa meira

Gefðu gjafabréf frá Flugskólanum í úrskriftargjöf - 5/5/12 Næstu próf

Hafðu samband við skrifstofu og gefðu góða gjöf. 514-9400.


Flýtival í haus