Fréttir

Opið fyrir umsóknir í flugvirkjun - 1/22/16

Nýr bekkur fer af stað í flugvirkjun í haust og höfum við opnað fyrir umsóknir í þann bekk. Takmarkað pláss er í bekknum og er allt nám kennt hér á landi.

Námið er kennt í samstarfið við Resource Technical Training, breskan flugvirkjaskóla.  Sjá hér-Tengill.   Sækja þarf um á sérstökum eyðublöðum. Nánari upplýsingar hér. 

Einkaflugmannsnám hófst í vikunnni - 1/13/16

Flottur hópur hóf bóklegt nám til einkaflugmannsskírteinis mánudaginn 11. jan 2016. Fullsetið var í bekkinn og erum við strax farin að bóka nemendur á næsta námskeið, sem verður í sumar. Skráning hér.

questionnaire

Próf hjá Samgöngustofu - 12/28/15

Frá og með deginum í dag, mun Samgöngustofa taka upp nýtt skráningarkerfi í PPL og ATPL bókleg próf. Próftakar þurfa að skrá sig rafrænt á heimasíðu Samgöngustofu - https://prof.icetra.is

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum rafrænt bókunar- og greiðslukerfi á ofangreindri heimasíðu Samgöngustofu. Þar verður hægt að greiða í gegnum greiðslugátt Borgunar
með debet- og kreditkortum. Þar velur próftaki það próf sem hann hyggst taka og velur svo dag og því næst tímasetningu sem hentar fyrir lengd viðkomandi prófs, sbr. skýringar.


Lesa meira

Opnunartími - jól og áramót - 12/16/15

Skrifstofa Bæjarflöt

20.desember - 27. desember      Lokað                           28.desember - 30.desember       Opið frá 09:00 til 12:00             31.desember - 3.janúar               Lokað

Verklega deildin Reykjavíkurflugvelli

24.desember                               Opið til 12.00                              25.desember - 26.desember       Lokað                                       31. desember - Gamlársdag       Opið til 12.00                         1.janúar                                       Lokað

Starfsfólk Flugkóla Íslands óskar viðskiptavinum og nemendum gleðilegra jóla og góðs komandi flugárs.   

Lesa meira

Gjafabréf frá Flugskólanum í jólagjöf - 12/15/15

Hægt er að kaupa gjafabréf á námskeið hjá Flugskólanum og  eða vissa upphæð, endilega hafðu samband við skrifstofuna hjá okkur 5149407 milli 09:00-15.00 alla virka daga og Lilja græjar málin fyrir þig. 

Utan þess tíma bendum við á verklegu deildina og opnunartíma yfir hátíðarnar.

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 30.-31. mars 2016 - 11/17/15 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 30.-31. mars 2016.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 4.apríl 2016 - 11/16/15 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst 4.apríl 2016.

Flugkennaranámskeið er u.þ.b. 7 vikna kvöldnámskeið haldið frá 17:30 - 22:00 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 5.september 2016 - 11/13/15 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 5.september 2016.               

Síðasti skráningardagur er 26. ágúst 2016, og þá verður farið yfir allar umsóknir.

Skráning er hér.

Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið       30. maí 2016 - 11/12/15 Næstu námskeið

Næsta bóklega PPL(A) - einkaflugmannsnámskeið hefst         30. maí 2016.

Kennt er frá 16:30-22.00 alla virka daga í 8 vikur.

Síðasti skráningardagur er 25. maí 2016.

Skráning hér.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 11/12/15 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 4/1/16 Næstu próf

Næsta próf er 26.febrúar 2016.

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) próf - 1/27/16 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            21. og 23. mars 2016.

Lesa meira

ATPL próf - 1/13/15 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin         

í maí 2015.

Skráning hér:  Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS