Fréttir

ATPL hópur Flugskóla Íslands, ásamt skólastjóra Flugskóla Íslands, skólameistara Tækniskólans og aðstoðarskólameistara.

Metfjöldi atvinnuflugmanna útskrifaður - 5/26/17

Flugskóli Íslands brautskráði 58 nemendur miðvikudaginn 24. maí. Þetta er stærsti hópur atvinnuflugmanna sem nokkur skóli hefur útskrifað hér á landi. Fyrirtækin Air Atlanta, Icelandair, Wow Air og Norlandair veittu nemendum verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu. 

Lesa meira

Opnunartími skrifstofu - 5/19/17

Skrifstofa Flugskólans að Flatahrauni lokar frá og með 6. júní til og með 11. ágúst.

Á þessum tíma fer öll afgreiðsla fram í verklegu deildinni á Reykjavíkurflugvelli.

Símanúmer og netföng fyrir upplýsingar eru í frétt. 

Lesa meira
Frá útskrift Tækniskólans í Silfurbergi Hörpu í desember 3013.

Útskrift 24.maí klukkan 15.00 - 5/18/17

Útskrift ATPL nema fer fram í Eldborgarsal í Hörpu,  miðvikudaginn 24. maí klukkan 15.00. Nemendur eru hvattir til að mæta 45 mín fyrir athöfn, í skólabúningum. Athöfnin er alltaf mjög hátíðleg og tekur u.þ.b. tvær klukkustundir.

Útskriftarnemar eru hvattir til að mæta tímanlega og taka með sér sína nánustu og halda daginn hátíðlegan.

Lesa meira
Flugvirkjar heimsækja Norðurflug.

Flugvirkjar heimsækja Norðurflug - 5/11/17

Norðurflug bauð flugvirkjum í M12 þyrlunámi í heimsókn til sín. Ellefu flugvirkjar eru nú í þyrlunáminu sem þeir klára í maí. 
Svo heppilega stóð á að Dauphin þyrlan var ekki í flugi og fengu nemendur því að skoða hana vel og tengja við námið. 

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 1.júní 2017 - 3/1/17 Næstu námskeið

Námið er 8 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 16:30-22:00 alla virka daga. Öll gögn og búnaður innifalinn.

Námskeiðið er fullt.

Opnað verður fyrir skráningu á haustnámskeið í júní.

Skráning er hér.

Lesa meira

MCC Áhafnasamstarf 17.júlí 2017 - 1/31/17 Næstu námskeið

Áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 17.-19. júlí 2017

Skráning er hér.
Lesa meira

JOC - Þotuþjálfunarnámskeið - 1/30/17 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept 2017. - 1/8/17 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.september 2017.

Umsóknarfrestur til 15.ágúst 2017              

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 11/11/15 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.  Hringdu og bókaðu kynnisflug í síma 5149410 eða sendu póst á flightdesk(hja)flugskoli.is.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 3/27/17 Næstu próf

Næsta próf er haldið 18.maí 2017. Skráningarfrestur er til 16.maí.

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) upptökupróf - 1/1/17 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin 15. og 17. maí 2017.   Skráningarfrestur er til 12 maí.

Skráning hér: 

Lesa meira

ATPL(A) upptökupróf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL(A) upptökupróf verða haldin í 15.-19 maí 2017.    Skráningarfrestur er til 12.maí.             

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS