Fréttir

Opnunartími - Sumar 2016 - 5/19/16

júní - ágúst 2016

Sumaropnun skrifstofu Flugskóla Íslands er sem hér segir; 

10.júní - 15.ágúst    mán.- fim.  09:00 - 13:00

                                   fös.            LOKAÐ

11.júlí - 12.ágúst :    LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA

Utan þess tíma er hægt að senda rafpóst á viðkomandi aðila á skrifstofu ( Sjá hér - Póstföng ).  Bent er á að verkleg deild Flugskóla Íslands er opin alla daga frá 08:00 - 20:00, sími 

514 9410 eða í vaktssíma  flugafgreiðslu 8251500.

Ráðning 2016

JOC námskeið - 5/17/16

JOC- Jet orientation námskeið - Flugskóli Íslands verður með JOC námskeið á næstu vikum fyrir þá flugmenn sem þurfa.  Í nýlegri auglýsingu Icelandair eftir flugmönnum, er gerð krafa til þeirra aðila sem eru með færri en 500 klst. að hafa lokið JOC námskeiði. (Sjá hér)  Í tilefni þess, hefur Flugskóli Íslands ákveðið að bjóða á tilboðsverði í maí 2016 slíkt námskeið.  Nánari upplýsingar má finna undir dálkinum Næstu námskeið.

Frá útskrift Tækniskólans í Silfurbergi Hörpu í desember 3013.

Útskrift 27.maí klukkan 13.00 - 4/19/16

Útskrift ATPL nema fer fram í Eldborgarsal í Hörpu,  föstudaginn 27. maí klukkan 13.00. Nemendur eru hvattir til að mæta 45 mín fyrir athöfn, í skólabúningum. Athöfnin er alltaf mjög hátíðleg og tekur u.þ.b. tvær klukkustundir.

Útskriftarnemar eru hvattir til að mæta tímanlega og taka með sér sína nánustu og halda daginn hátíðlegan.

Lesa meira

Sumarflugskóli fyrir 14-16 ára - 3/6/16

Ef þú hefur brennandi áhuga á störfum í flugi þá er þetta námskeið fyrir þig. Námskeiðið verður haldið 12. og 13. júní.  Kynnt verður einkaflugmannsnám, atvinnuflugmannsnám, flugvirkjun, flugfreyju/flugþjónanám. Innifalið í gjaldinu eru námsgögn, kynnisferðir, 20 mínútna kynnisflug með kennara og hádegismatur. Skráning á námskeiðið hefst 10.mars.

Lesa meira

Flugskólinn framúrskarandi fyrirtæki  - 2/9/16

Til að standast styrkleikamat Creditinfo þurfa fyrirtæki að uppfylla neðangreindar kröfur en aðeins 1,7% fyrirtækja á Íslandi uppfylla þau skilyrði sem þarf til að teljast til framúrskarandi fyrirtækja. 

Samkvæmt Creditinfo er mikilvægara á litlum markaði að draga fram styrkleika fyrirtækja sem birtist í stöðugleika í rekstri fremur en niðurstöðum einstakra rekstrarára. Slíkar kröfur eru líklegri til að undanskilja sveiflukenndan árangur stærri eignarhalds- og móðurfélaga en undirstrika frekar styrkleika fyrirtækja í virkri starfsemi sem standast ýmsar efnahagssveiflur.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

Þotuþjálfunarnámskeið - 5/17/16 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 19.- 31.maí 2016.

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Tilboðsverð námsk.: 275.000 kr.

(Verðskrá : 320.000 kr.)

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

MCC Áhafnasamstarfsnámskeið 23. maí. 2016 - 4/29/16 Næstu námskeið

MCC áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 23. maí. 2016.       Skráning hér.

Lesa meira

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 23.-24. maí 2016 - 4/28/16 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 23.-24. maí 2016.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið       30. maí 2016 - 4/27/16 Næstu námskeið

Næsta bóklega PPL(A) - einkaflugmannsnámskeið hefst         30. maí 2016.

Kennt er frá 16:30-22.00 alla virka daga í 8 vikur.

Síðasti skráningardagur er 25. maí 2016.

Skráning hér.

Lesa meira

Framtíðarflugmenn 12. og 13. júní 14-16 ára - 4/26/16 Næstu námskeið

Þátttakendur fá kynningu á öllum störfum sem tengjast flugi. Í lok námskeiðs fá þeir kynnisflug með kennara þar sem þeir fá  að fljúga sjálfir.

Aldur: 14 - 16 ára.

Alls 12 klukkutímar/18 kennslustundir

SKRÁNING HÉR

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 5.september 2016 - 11/13/15 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 5.september 2016.               

Síðasti skráningardagur er 26. ágúst 2016, og þá verður farið yfir allar umsóknir.

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

ATPL próf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin                í maí 2016.

Skráning hér

Lesa meira

PPL(A) próf - 4/20/16 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            17. og 18. maí 2016.

Skráning hér: 

Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 4/1/16 Næstu próf

Næsta próf er haldið                    30.maí 2016.

Skráning hér: 
Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS