Fréttir

Einkaflugmannsnám í janúar  - 12/17/14

Einkaflugmannsnám hefst 12. janúar. - skráðu þig núna !!! 

Einkaflugmannsprófið er fyrsta skrefið í átt að atvinnuflugmanni. - Verður þú í næsta atvinnuflugmannsbekk? 

Birgir Örn Sigurjónsson atvinnuflugmannsnemi tók þessa glæsilegu mynd

Lesa meira

Nýtt prófakerfi Samgöngustofu - 12/16/14

Samgöngustofa mun eftir áramót taka upp nýtt kerfi við bóklega próftöku flugnema eða rafræna prófatöku.  Flugnemar eru vinsamlegast beðin um að kynna sér það.

Lesa meira

Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót - 12/12/14

Skrifstofa Bæjarflöt
20.desember - 28.desember -  Lokað
29.desember - 30.desember -  Opið frá klukkan 9.00 - 12.00

31.desember - 5.janúar - Lokað

Verklega deildin Reykjavíkurflugvelli
24.desember -  Opið til 12.00
25.desember - 26.desember - Lokað. 
31. desember - Gamlársdag - Opið til 12.00 
1.janúar - Lokað. 

Starfsfólk Flugkóla Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og góðs komandi flugárs. 
 

Gjafabréf í kynnisflug í jólagjöf?  - 12/10/14

Gjafabréf í flugtíma og eða kynnisflug er tilvalin tækifæris og jólagjöf.  Komdu vinum þínum, börnum eða ástinni þinni þægilega á óvart með gjöf sem þau munu seint gleyma. Nánari upplýsingar síma 5149400.

Jólagjöfin í ár fyrir 14 - 16 ára.  - 12/8/14

Framtíðarflugmenn - 2 daga námskeið fyrir 14 - 16 ára unglinga NÝTT. 

Tveggja daga námskeið, kynnast störfum í flugi og við flug. Skoðunarferðir, kynning á öllum störfum sem tengjast flugi og endað á flugi þar sem nemandinn fær að fljúga sjálf/ur. Næsta námskeið í maí/júní 2015 tilvalin jólagjöf. 

Verð: 29.900 kr

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2014 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við hulda@flugskoli.is

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

FI(A) Flugkennaranámskeið     9.mars 2015 - 11/18/14 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst 9.mars 2015.

Skráning er hér.

Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið      12. janúar 2015  - 9/3/14 Næstu námskeið

Bóklegt einkaflugmannsnámskeið  hefst 12. janúar 2015.                     Kennt er frá 1800-2200 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 5/11/14 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 1/8/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

PPL(A) próf - 10/14/14 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            17. og 19. nóvember 2014.

Skráningu er lokið! Lesa meira

ATPL próf - 9/22/14 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin         

17.-19. nóvember 2014.

Skráningu er lokið! Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 9/10/13 Næstu próf

Næsta próf er 15. desember 2014. . Atvinnuflugmenn, atvinnflugmannsnemar, flugumferðarstjórar og flugumferðarstjóranemar verða að öðlast að lágmarki 4 stig af 6, til að geta starfað í faginu.


Lesa meira

Gefðu gjafabréf frá Flugskólanum í úrskriftargjöf - 5/5/12 Næstu próf

Hafðu samband við skrifstofu og gefðu góða gjöf. 514-9400.


Flýtival í haus