Fréttir

Gleðilega páska  - 4/18/14

Kæru nemendur og landsmenn allir - Gleðilega páskahátíð. Við opnum aftur skrifstofuna á þriðjudaginn eftir páska. 


Innritun fyrir flugvirkjabekkinn haust 2014 lokið - 4/18/14

Mikil aðsókn var í flugvirkjanám þetta árið. Mjög flottar umsóknir bárust og var erfitt að velja úr. Valnefnd hefur nú valið þá nemendur sem komast í flugvirkjabekkinn haustið 2014. Nemendur fá tölvupóst þess efnis að þeir hafa komist í bekkinn.  

Flugvirkjanám hófst í Tækniskólanum haustið 2011. Þá hafði flugvirkjun ekki verið kennd hér á landi síðan 1964. Þetta er tveggja ára nám á skólabekk. Fyrstu mánuðina fer námið fram í Tækniskólanum. Verklegur hluti námsins er síðan kenndur í Flugsafni Íslands á Akureyri. Tækniskólinn hóf samstarf við safnið síðastliðið vor en það er afar vel búið til verklegrar kennslu. 


Lesa meira

Atvinnuflugmannsbekkurinn heimsækir Icelandair - 3/17/14

Flotti atvinnuflugmannsbekkurinn okkar fór í síðustu viku í heimsókn á Keflavíkurflugvöll til Icelandair. Þeir smelltu af nokkrum myndum og tóku videó af heimsókninni. Fleiri myndir af heimsókninni er hægt að sjá á Facebooksíðu Flugskólans.

Lesa meira

Sumarflugskóli fyrir 14-16 ára - 3/6/14

Ef þú hefur brennandi áhuga á störfum tengt flugi þá er þetta námskeið fyrir þig. Námskeiðið verður haldið 6. - 7. júní.  Kynnnt verður einkaflugmannsnám, atvinnuflugmannsnám, flugvirkjun, flugfreyja/flugþjónn og flugumferðastjóranám. Innifalið í gjaldinu eru námsgögn, kynnisferðir, 20 mínútna kynnisflug með kennara og hádegismatur. Skráning á námskeiðið hefst 10.mars.

Lesa meira

Flugskólinn sýnir nýju vélina í Kórnum 6.-8.mars  - 3/3/14

Dagana 6. – 8. mars 2014 mun Verkiðn halda Íslandsmót iðn- og verkgreina í Kórnum í Kópavogi. Íslandsmót iðn- og verkgreina er viðburður sem haldinn er annað hvert ár. Grunnskólakynning verður á sama tíma. Foreldrar og grunnskólanemendur eru velkomnir á kynninguna. - Frítt inn.   Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

aircharter-jetstream-brown

Kynning í skóla 2012 - 9/26/12

Panta kynningu í skóla. Flugfreyju / flugþjónakynning, Einkaflugmannsnám, Atvinnuflugmannsnám, Flugvirkjanám og fleira. Hafðu samband við kristofer@flugskoli.is.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

Jetstream námskeið  24.mars 2014 - 2/25/14 Næstu námskeið

7 vikna tegundaráritananám flugmanna - Jetstream 31/32 námskeið.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 2/20/14 Næstu námskeið

7 daga JOC - Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi. Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Flugvirkjun haust 2014 - 2/19/14 Næstu námskeið

Opið er fyrir umsóknir i nám í  B1.1 Turbine Engined Aircraft flugvirkjun, sem hefst haustið 2014.

Umsóknarfrestur til 15.mars 2014.

Lesa meira

ATC nám 15.sept.2014 - 2/4/14 Næstu námskeið

Grunnnám flugumferðarstjóra hefst 15.sept.2014.  Umsóknarfrestur er til 4 sept. 2014.

Lesa meira

Einkaflugmannsnámskeið   2. júní 2014  - 1/31/14 Næstu námskeið

8 vikna sumarnámskeið  hefst 2. júní 2014.  Tilvalið fyrir þá sem ætla í bóklegt atvinnuflugnám hjá skólanum.

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept. 2014 - 1/30/14 Næstu námskeið

2 anna bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.sept 2014.

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 9/1/13 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.Hringdu og bókaðu kynningarflug 5149410.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 8/14/13 Næstu próf

Næsta próf er 30. apríl 2014. Skráning undir skráning/skráning í próf. Atvinnuflugmenn, atvinnflugmannsnemar, flugumferðarstjórar og flugumferðarstjóranemar verða að öðlast að lágmarki 4 stig af 6, til að geta starfað í faginu. 

Lesa meira

PPL(A) próf - 8/14/13 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin í maí 2014.

Lesa meira

ATPL próf - 8/14/13 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin  í maí 2014.

 

 

Lesa meira

Ensku /stærðfræði /eðlisfræði - 2/5/13 Næstu próf

Ensku, stærðfræði, eðlisfræði námskeið fyrir verðandi flugvirkjanema verður haldið ágúst. Valkvætt fyrir þá sem vilja rifja upp fyrir námið. Skráning er hafin: hér. Námskeið fyrir verðandi atvinnuflugmenn verða viku seinna (sami tími).

Lesa meira

Flýtival í haus