Fréttir

Ein TF-PIA til flugklúbbs Flugskóla Íslands - 9/13/16

Flugskóli Íslands hefur nú bætt við einni vél í Flugklúbb Flugskóla Íslands TF-PIA, en fyrir eru: TF-FTI, TF-JEG, TF- BON, TF-IFF og TF-IFE (Tecnam).

Í flugklúbbinn er aðildargjald 250.000 kr. sem greiðist tilbaka þegar viðkomandi segir sig úr klúbbnum. Nánari upplýsingar um flugklúbbin er að finna á heimasíðu okkar www.flugskoli.is, einnig hægt að senda póst á info@flugskoli.is. 

Undirbúningsnámskeið fyrir flugvirkja - 8/19/16

Undirbúningsnámskeið fyrir flugvirkja hefst 27.ágúst, hefst á eðlisfræði og stærðfræði. 28.ágúst hefst svo enskan. Við mælum með því að nemendur taki undirbúningsnámið, það auðveldar námið í vetur. Skráning hér Lesa meira

Undirbúningsnámskeið stæ og eðl - 8/13/16

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði og eðlisfræði hefst á mánudaginn 15.ágúst.
Stæ verður þann 15., 16. og 17.ágúst klukkan 16.30 til 18.00. Eðl verður þann 15.,16. og 17.ágúst klukkan 18.30 til 20.00. 
Kennslan fer fram í Flugskóla Íslands í Hafnarfirði (áður Iðnskólinn í Hf.) 
Prófin verða 22. og  23. ágúst klukkan 16.30. 
 

Framtíðarflugmenn - námskeið 13-16 ára 12. og 13.ágúst - 8/7/16

Námskeið fyrir framtíðarflugmenn hefst á föstudaginn. Hér eru mikilvægar upplýsingar. Mæting föstudaginn 12. ágúst í verklegu deild Flugskóla Íslands. 
Mæting laugardaginn 13. ágúst í Rafmagnshús Tækniskólans við Háteigsveg (Flughermir).  Innilfalið í námskeiðinu er matur báða dagana, námskeiðisgögn, ferðir milli staða. Gott er að koma með smá nesti með sér. Kveðja starfsfólk Flugskóla Íslands. 

Lesa meira

Undirbúningsnám fyrir verðandi flugvirkja - 7/7/16

Boðið verður upp á undirbúningsnámskeið í stærðfræði, ensku og eðlisfræði fyrir verðandi flugvirkja. Nemendur sem luku námskeiði í fyrra töluðu um að þetta hafi auðveldað þeim byrjunina í flugvirkjuninni. Námið verður kennt eftir klukkan 16.30 á daginn. 29. 30. og 31. ágúst. Skráning er hafin. 

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

FI(A) Flugkennaranámskeið 3.okt 2016 - 9/16/16 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst 3.okt 2016.  Flugkennaranámskeið er u.þ.b. 8 vikna kvöldnámskeið haldið frá 17:30 - 22:00 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 22.-23. nóv 2016 - 9/15/16 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 22.-23. nóv 2016.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 9. jan 2017 - 9/14/16 Næstu námskeið

Námskeiðið er 10 vikur að lengd.  Kennt frá 18:00-22:00. Síðasti skráningardagur er 15. desember 2016.

Skráning hér.

Lesa meira

MCC Áhafnasamstarfsnámskeið 20. september. 2016 - 9/13/16 Næstu námskeið

MCC áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 20. september 2016.       Skráning hér.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 9/12/16 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 11/11/15 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.  Hringdu og bókaðu kynnisflug í síma 5149410 eða sendu póst á flightdesk(hja)flugskoli.is.

Lesa meira

Næstu próf

PPL(A) próf - 9/14/16 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin            21. og 23. nóv 2016.

Skráning hér: 

Lesa meira

Enskupróf ICAO Level 4 - 9/13/16 Næstu próf

Næsta próf er haldið 27.okt 2016.

Skráning hér: 
Lesa meira

ATPL próf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin                í sept 2016.

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS