Fréttir

Framtíðarflugmenn - námskeið fyrir 13-16 ára í sumar - 2/6/17

Í sumar ætlum við að bjóða upp á námskeið fyrir 13 - 16 ára sem stefna hátt. Þessi námskeið hafa verið vinsæl og eru fljót að fyllast. Skráning hafin. 

Lesa meira

Flugvirkjanemar í verklegri þjálfun á Flugsafni Íslands á Akureyri #gaman - 1/23/17

Flugvirkjanemar í verklegri þjálfun á Flugsafni Íslands á Akureyri – Vika #2.

Nemar og kennarar búnir að koma sér vel fyrir og eru flest verkefni þegar hafin.

TF-SYN Fokker F27 - Notuð fyrir ýmis verkefni og þá sérstaklega fyrir útskipti á varahlutum og því ferli sem því fylgir. Frábær flugvél til að læra á.

TF-SIF SA365N Dauphin – Eldneytistankar skoðaðir – ATA 28.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í nýjan flugvirkjabekk 2017 - 1/23/17

Flugskóli Íslands er í samstarfi við Resource Group - Aviation Technical Training (áður Lufhansa Resource Technical Training) um réttindanám til flugvirkjaréttinda með túrbínuréttindi B1.1 réttindi. 5 anna nám, bekkjarkerfi, 25 nemendur fá pláss í bekknum.  Umsóknareyðublað er hér, IFA-umsokn. Vinsamlegast fyllið út og sendið á  flugvirki(hjá)flugskoli.is. 

Ný námskeið á nýju ári - 1/6/17

Í samvinnu við LRTT ætlum við að bjóða upp á viðbótarnám í flugvirkjun í febrúar og apríl. 

Annarsvegar  verður það B1.1-B2 (Avionics) modular grunnréttinda námskeið fyrir flugvirkja sem eru með B1.1 grunnáritun sem kennd verður í febrúar.

Hins vegar er það B1.- B.1.3 Helicopter Turbine Engine - Þyrluflugvirkjun sem kennd verður í apríl.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

B1.1- B 1.3 námskeið fyrir flugvirkja - 1/12/17 Næstu námskeið

Í samvinnu við LRTT verður haldið upp á viðbótarnám í flugvirkjun; B1.1 Turbine Engined Aeroplanes to B.1.3 Helicopter Turbine Engine - Þyrluflugvirkjun.

Skráningarfrestur til 1.apríl 2017.   Skráning er hér.

Lesa meira

Flugvirkjanám 4.sept 2017 - 1/11/17 Næstu námskeið

Opið er fyrir umsóknir i nám í  B1.1 Turbine Engined Aircraft flugvirkjun, sem hefst 4.sept 2017.

Umsóknarfrestur til 1.apríl 2017.

Lesa meira

FI(A) Flugkennaranámskeið 6.mar 2017 - 1/10/17 Næstu námskeið

FI(A) - Flugkennaranámskeið hefst  6.mars 2017.  Flugkennaranámskeið er u.þ.b. 8 vikna kvöldnámskeið haldið frá 17:30 - 22:00 alla virka daga.

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept 2017. - 1/8/17 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.september 2017.

Umsóknarfrestur til 15.ágúst 2017              

Skráning er hér.

Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 1.júní 2017 - 1/8/17 Næstu námskeið

Námið er 8 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 18:00-22:00 virka daga.

Umsóknarfrestur til 25.maí 2017

Skráning er hér.

Lesa meira

Þotuþjálfunarnámskeið - 9/12/16 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 1/1/17 Næstu próf

Næsta próf er haldið 24.feb 2017.

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) próf - 1/1/17 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin 27. og 29. mars 2017 

Skráning hér: 

Lesa meira

ATPL próf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin                

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS