Fréttir

Flutningur verklegrar deildar - 3/16/17

Flugskóli Íslands er þessa dagana að flytja verklega aðstöðu sína um fáeina metra í aðstöðu sem leigð er til langframa af ISAVIA.
Frá og með 16.mars 2017  mun verkleg deild vera til húsa í suðurenda slökkvistöðvar á Reykjavíkurflugvelli á 2.hæð.

Sömu símanúmer og póstföng verða til staðar, en einhver truflun verður á símasambandi meðan á flutning stendur. Hægt er að hringja í 8251500 á meðan eða senda póst á flightdesk@flugskoli.is.

Sjá skjal hér :  PDF Ný aðstaða

Lesa meira

Framtíðarflugmenn - námskeið í sumar fyrir 14 - 16 ára - 3/15/17

Nú er komin dagsetning fyrir þriðja námskeiðið í sumar. 21.- 22. júlí.
Þetta er námskeið fyrir 14 - 16 ára sem stefna hátt. 
Þessi námskeið hafa verið vinsæl og tvö fyrri námskeiðin fylltust strax. Skráning hafin á þriðja námskeiðið.


Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í nýjan flugvirkjabekk 2017 - 3/8/17

Flugskóli Íslands er í samstarfi við Resource Group - Aviation Technical Training (áður Lufhansa Resource Technical Training) um réttindanám til flugvirkjaréttinda með túrbínuréttindi B1.1 réttindi. 5 anna nám, bekkjarkerfi, 25 nemendur fá pláss í bekknum.  Umsóknareyðublað er hér, IFA-umsokn. Vinsamlegast fyllið út og sendið á  petur@flugskoli.is  

Flugvirkjar 2017 - bekkur ICE5. Myndin er tekin á Akureyri með DC3 vél í bakgrunni og er frá Herði Geirssyni stjórnarformanni Flugsafns Íslands.

Aðstaðan og námið í flugvirkjun er fyrsta flokks - 3/3/17

Dagana 21. til  23. febrúar tók Flugskólinn á móti úttektaraðilum fyrir flugvirkjanámið. Úttektaraðilar skoðuðu nýja kennsluaðstöðu í Árleyni og verklega aðstöðu í Flugsafninu á Akureyri. Flugvirkjanámið fékk fyrstu einkunn fyrir frábæra kennsluaðstöðu og fór úttektin mjög vel í alla staði.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

FI/IRI Upprifjunarnámskeið 10.-11. apríl 2011 - 3/17/17 Næstu námskeið

Upprifjunarnámskeið fyrir FI/IRI kennaravottanir verður haldið 10.-11. apríl 2017.

ATH.  Starfsmenntarsjóður FÍA veitir endurgreiðslu námskeiðsgjalds, að uppfylltum skilyrðum sjóðsins.

Skráning hér.

Lesa meira

JOC - Þotuþjálfunarnámskeið - 1/30/17 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

B1.1- B 1.3 námskeið fyrir flugvirkja  18.apríl 2017 - 1/12/17 Næstu námskeið

Í samvinnu við LRTT verður haldið upp á viðbótarnám í flugvirkjun; B1.1 Turbine Engined Aeroplanes to B.1.3 Helicopter Turbine Engine - Þyrluflugvirkjun.

Skráningarfrestur til 1.apríl 2017.   Skráning er hér.

Lesa meira

Flugvirkjanám 4.sept 2017 - 1/11/17 Næstu námskeið

Opið er fyrir umsóknir i nám í  B1.1 Turbine Engined Aircraft flugvirkjun, sem hefst 4.sept 2017.

Umsóknarfrestur til 1.apríl 2017.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept 2017. - 1/8/17 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.september 2017.

Umsóknarfrestur til 15.ágúst 2017              

Skráning er hér.

Lesa meira

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 1.júní 2017 - 1/8/17 Næstu námskeið

Námið er 8 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 18:00-22:00 virka daga.

Umsóknarfrestur til 25.maí 2017

Skráning er hér.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 1/1/17 Næstu próf

Næsta próf er haldið 27.mars 2017.

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) upptökupróf - 1/1/17 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin         27. og 29. mars 2017 

Skráning hér: 

Lesa meira

ATPL upptökupróf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL Upptökupróf verða haldin í maí 2017.  Nánari tímasetning síðar.               

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS