Fréttir

Framtíðarflugmenn sumarið 2017. - 6/22/17

Eitt námskeið hefur þegar verið haldið fyrir nemendur á aldrinum 14 - 16 ára.
Tvö námskeið verða haldin í júlí en fullbókað er á þau - sjá nánar í frétt.
Hægt er að fara kynnisflug ef þú hefur áhuga á flugi en komst ekki á þessi námskeið í sumar. 

Lesa meira

Opnunartími skrifstofu - 5/19/17

Skrifstofa Flugskólans að Flatahrauni er lokuð frá og með 6. júní til og með 11. ágúst.

Á þessum tíma fer öll afgreiðsla fram í verklegu deildinni á Reykjavíkurflugvelli.

Símanúmer og netföng fyrir upplýsingar eru í frétt. 

Lesa meira
ATPL hópur Flugskóla Íslands, ásamt skólastjóra Flugskóla Íslands, skólameistara Tækniskólans og aðstoðarskólameistara.

Metfjöldi atvinnuflugmanna útskrifaður - 5/26/17

Flugskóli Íslands brautskráði 58 nemendur miðvikudaginn 24. maí. Þetta er stærsti hópur atvinnuflugmanna sem nokkur skóli hefur útskrifað hér á landi. Fyrirtækin Air Atlanta, Icelandair, Wow Air og Norlandair veittu nemendum verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu. 

Lesa meira
Mynd frá Flugmálafélagi Íslands frá flugsýningu á Reykajvíkurflugvelli.

Flugdagurinn - flugsýning og nýtt kynningarmyndband - 5/31/17

Flugskóli Íslands tekur þátt í Flugdeginum og flugsýningunni næstkomandi laugardag 3. júní kl. 12 - 15  á Reykjavíkurflugvelli við Flugvallarveg.
Kennarar og nemar skólans verða á svæðinu til að svara spurningum um námið. Þá verða flugvélar skólans og flugvélamótorar flugvirkja til sýnis. 
ALLIR VELKOMNIR !

Nýtt kynningarmyndband skólans hefur verið frumsýnt.

Lesa meira

Skoða eldri fréttir


Tilkynningar

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/8/15

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini.

Lesa meira
6.A-verslo

Koma í heimsókn í Flugskólann fyrir 10.bekk, eða aðra námshópa - 9/26/12

Hafa samband við info@flugskoli.is ef þú vilt koma í heimsókn í skólann. Verkleg deild og bókleg deild. Skráðu nafn, símanúmer, hópastærð og hvenær þið viljið koma í heimsókn.

Skoða eldri fréttir


Næstu námskeið

PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið 1.júní 2017 - 3/1/17 Næstu námskeið

Námið er 8 vikur að lengd í staðnámi.  Kennt frá 16:30-22:00 alla virka daga. Öll gögn og búnaður innifalinn.

Námskeiðið er fullt.

Opnað verður fyrir skráningu á haustnámskeið í júní.

Skráning er hér.

Lesa meira

MCC Áhafnasamstarf 17.júlí 2017 - 1/31/17 Næstu námskeið

Áhafnasamstarfsnámskeið verður haldið 17.-19. júlí 2017

Skráning er hér.
Lesa meira

JOC - Þotuþjálfunarnámskeið - 1/30/17 Næstu námskeið

Jet Orientation Course þjálfunarnámskeið í þotuflugi 

Opið er fyrir skráningu. Nemendur þurfa að skrá sig á námskeiðið og eru svo paraðir saman tveir og tveir. Leitast er við að hefja þjálfun eins fljótt og kostur er.

Upplýsingar gefur Sölvi Þórðarson solvi@flugskoli.is

Skráning er hér.

Lesa meira

ATPL Atvinnuflugmannsnám 1.sept 2017. - 1/8/17 Næstu námskeið

Bóklegt ATPL atvinnuflugmannsnám  hefst 1.september 2017.

Umsóknarfrestur til 15.ágúst 2017              

Skráning er hér.

Lesa meira

Verklegt einkaflugmannsnám byrjar alla daga - 11/11/15 Næstu námskeið

Þú getur byrjað í verklegu námi í  einkaflugi strax í dag.  Hringdu og bókaðu kynnisflug í síma 5149410 eða sendu póst á flightdesk(hja)flugskoli.is.

Lesa meira

Næstu próf

Enskupróf ICAO Level 4 - 3/27/17 Næstu próf

Næsta próf er haldið 18.maí 2017. Skráningarfrestur er til 16.maí.

Skráning hér: 
Lesa meira

PPL(A) upptökupróf - 1/1/17 Næstu próf

PPL(A) upptökupróf verða haldin 15. og 17. maí 2017.   Skráningarfrestur er til 12 maí.

Skráning hér: 

Lesa meira

ATPL(A) upptökupróf - 5/10/16 Næstu próf

ATPL(A) upptökupróf verða haldin í 15.-19 maí 2017.    Skráningarfrestur er til 12.maí.             

Skráning hér

Lesa meira

Facebook - 11/1/10 Næstu próf

Facebook_logo

 


This website is built with Eplica CMS