Endurnýjun vélstjórnarréttinda

Endurnýjun vélstjórnarréttinda

Haustönn 2017

Ætlað vélstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja vélstjórnarréttindin og kynna sér nýjungar í vélstjórn. Þátttakendur skulu hafa lokið 3.stigi vélstjórnar og hafi vélstjórnarréttindi.

Efnisþættir:

  • Þjálfun í vélarúmshermi, áætlaður þjálfunartími 5 x 4 kennslustundir.
  • Þjálfun við að rekja rafmagnsteikningar (kraft – og stýrirásir), 2x 4 kennslustundir.
  • Þjálfun í stýrðu viðhaldi, áætlaður þjálfunartími 3 x 2 kennslustundir.
  • Upplýsingar um reglur sem varða varnir gegn mengun sjávar og annars lífríkis náttúru, 2 x 2 kennslustundir.


Forkröfur
: Hafi lokið 3. stigi vélstjórnar og hafi vélstjórnarréttindi.


Kennarar
við Véltækniskólann.

Tími: Haustönn 2017

Alls 25,5 klukkustundir / 38 kennslustundir.

Námskeiðsgjald: 93.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Tækniskólinn við Háteigsveg, vélahúsi.

Hámarksfjöldi: 12.

Námskeiðið verður haldið ef lágmarksþátttaka næst.
Skráðu þig og haft verður samband ef næg þátttaka næst.


SKRÁNING H

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.