ECDIS – Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi

ECDIS rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi

19. - 21. desember 2017

Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er notað kerfið K-Bridge ECDIS frá Kongsberg.

Forkröfur: Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið RADAR/ARPA námskeiði og hafi verulega þekkingu á sjókortum og silgingafræði. Hafi lokið réttindastigi A (B) til skipstjórnar.

Efnisþættir á námskeiðinu er eftirfarandi:

  • Kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar IMO vegna ECDIS
  • Notkun rafrænna sjókorta
  • Takmarkanir kerfisins
  • Gerð rafrænna siglingaáætlana
  • Uppfærsla sjókorta
  • Mismunandi gerðir sjókorta
  • Viðvaranir
  • Upplýsingar frá AIS
  • Upplýsingar frá radar

Tími:

19. desember
þriðjudagur
8:10 - 17:35
20. desember
miðvikudagur
8:10 - 17:35
21. desember
fimmtudagur
8:10 - 17:35

Alls 27 klukkustundir

Leiðbeinandi: Kennarar Skipstjórnarskólans

Námskeiðsgjald: 85.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 12.


SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.