ARPA - ratsjárnámskeið

ARPA grunnur og endurnýjun

Vor 2018

ARPA grunnnámskeið

Arpa_2 Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.

Fjallað er um notkun ARPA-ratsjár, undirstöðuþætti tækis og búnaðar, aðalhluta ARPA-kerfisins og einkenni, takmarkanir kerfisins, greining hugsanlegrar árekstrarhættu og notkun siglingareglnanna.

Forkröfur: Skipstjórnarpróf B eða 1. stig skipstjórnarnáms.

Tími:
Kennt að degi til og kemur tímáætlun síðar.


þriðjudagur
8:10 - 17:35

miðvikudagur
 8:10 - 15:15

fimmtudagur
 8:10 - 18:40

Alls 22,5 klukkutímar / 34 kennslustundir

Leiðbeinandi: Kennarar Skipstjórnarskólans

Námskeiðsgjald: 84.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 9.

SKRÁNING HÉR

Bordi-AppelsinugulurARPA - endurnýjun

Forkröfur:

ARPA grunnnámskeið


fimmtudagur
8:10 - 18:40

Alls 14 kennslustundir / 9,5 klukkutímar

Leiðbeinandi: Kennarar Skipstjórnarskólans

Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 9.

SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.