Námsver

Námsver Tækniskólans

Námsverið er fyrir alla

Hlutverk námsversins er að þjónusta þá nemendur sem eiga við námserfiðleika af einhverju tagi. Í námsveri fá nemendur aðstoð við prófatöku og stuðning við heimanám sem og almenna aðstoð í grunngreinum. Einnig er hægt að leita til námsversins við verkefna- og ritgerðasmíð.

Námsverið Skólavörðuholti og Háteigsvegi:

Námsverið er staðsett í á fimmtu hæð á Skólavörðuholti, á bókasafninu og í nemendavinnuherbergi á fjórðu hæð á Háteigsvegi eftirtalda daga:

Kl. mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur
08:10 - 12:35 kl.10:30
Skólavörðuholt
Skólavörðuholt Háteigsvegur Skólavörðuholt Skólavörðuholt
12:35 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 15:10 Skólavörðuholt Skólavörðuholt Háteigsvegur Skólavörðuholt Skólavörðuholt

Jafningjafræðsla í stærðfræði

Boðið er upp á jafningjafræðslu í stærðfræði í námsverinu á Skólavörðuholti.

Á föstudögum kl. 10:30 til 12:30 geta nemendur fengið aðstoð við stærðfræðinám.

Kennari

Hanna Bjartmars ArnardóttirKennari námsversins á Skólavörðuholti og Háteigsvegi er Hanna Bjartmars Arnardóttir og hægt er að hafa samband við hana á staðnum eða með tölvupósti : hab@tskoli.is.

Námsverið Hafnarfirði:

Námsver er í stofu 305.

 mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur
10:00-12:30
TH-305
8:10-13:10
TH-305 
8:10-13:10
TH-305 
8:10-13:10
TH-305 
8:10-11:10
TH-305 

KennariKristín Helga Magnúsdóttir

Kennari námsversins í Hafnarfirði er Kristín Helga Magnúsdóttir og hægt er að hafa samband við hana á staðnum eða með tölvupósti: khm@tskoli.is