Hjúkrunarfræðingur

Stuðningur við andlega líðan

Stuðningur við nemendur Tækniskólans

Sérstök áhersla er lögð á andlega líðan nemenda

Hjúkrunarfræðingur býður upp á viðtöl/stuðning við nemendur

Markmið með stuðningi er að minnka líkur á að nemendur hverfi frá námi til dæmis vegna kvíða eða þunglyndis

Hjúkrunarfræðingur styður nemendur í að leita sér frekari aðstoðar, til dæmis á heilsugæslu

Nemendur á aldrinum 16 -18 ára njóta forgangs, allir nemendur geta þó leitað til hjúkrunarfræðings.

Hjúkrunarfræðingur er bundinn þagnarskyldu um málefni nemenda

Ragnheiður EiríksdóttirViðtalstímar: 

Ragnheiður Eiríksdóttir er hjúkrunarfræðingur Tækniskólans. 

Þegar dyrnar eru opnar eru nemendur velkomnir inn en einnig er hægt að bóka tíma á rei@tskoli.is

Verið velkomin!